Fréttir

Guðfinna Kona

Ráð fyrir stressuð dýr yfir áramótin

Mörg dýr týnast yfir hátíðirnar og eru týnd í lengri tíma, meðal annars vegna hræðslu við flugelda og myrkrið hjálpar ekki við leit. Nú fara

Eygló Anna Ottesen Guðlaugsdóttir

Bella fannst eftir 6 daga

Bella ofurhundur Þann 1. nóvember síðastliðin hófst leit af Bellu 3 ára Miniature pinscher tík sem fór úr garði í Ástjörn þar sem hún var

Eygló Anna Ottesen Guðlaugsdóttir

Ævintýragjarn 11 ára Plútó

Hundasveitinni barst tilkynning að lítill 11 ára gamall Silky Terrier hafði týnst upp á Ásbrú í Reykjanesbæ þann 22. október síðastliðinn um 21:00. Hundurinn heitir

Moli hvarf ofan í holu á hundasvæði

Kristjana Þorgeirsdóttir fór með tvo hunda á hundasvæðið Bala milli Garðabæjar og Hafnarfjarðar í dag, þann 18. maí. Klukkan rúmlega korter yfir sex var hún

Guðfinna Kona

Bjartur fannst í skurði

Bjartur er 14 ára er gulur eldri rakki sem „heyrir illa og er slæmur í liðum og fer því hægt yfir“. Hann týndist milli 4:00

Guðfinna Kona

Hundur týndur í tvo daga

Lilli er ungur Miniature Pinscher rakki sem týndist frá Bjarkarási við Stjörnugróf 9 um kl. 22:00 föstudagskvöldið 16. apríl síðastliðinn. Hann sást nokkrum sinnum um

Guðfinna Kona

Fannst í Kópavogi með ól af öðrum týndum ketti

Elvis kom ekki heim föstudaginn 12. febrúar síðastliðinn á heimili sitt í Samtúni, 105 Reykjavík. Eigandinn Böddi Reynis auglýsti eftir honum með öllum tiltækum leiðum en fékk engar vísbendingar. 17 dögum seinna fær hann símtal frá Sunnevu Tómasdóttur sem býr á Rauðarárstíg sem segir honum að Elvis sé fundinn.

Guðfinna Kona

Diego Hagkaupskisi fannst í Grafarvoginum

Diego er líklega einn þekktasti og mest auglýsti köttur landsins. Hann býr í Fossvoginum og fer líklegast daglega yfir brúnna í Skeifuna að spjalla við fólk í strætóskýlinu eða við innganginn að Hagkaup í Skeifunni. Hann er mjög reglulega auglýstur á síðum og spurt hvort hann sé nokkuð týndur og þetta hefur orðið að ákveðnu menningarlegu fyrirbæri innan kisu hópanna á Facebook.