Hæhæ,
Hvað er Dýrfinna?
Dýrfnna er frumkvöðlafyrirtæki sem hjálpar týndum gæludýrum og eigendum þeirra, til dæmis með að auðvelda skráningar á týndum dýrum svo fólk. Dýrfinna þróar smáforrit til að skrá gæludýr, finna týnd dýr og veita upplýsingar um ábyrgt gæludýrahald. Smáforritið mun auðvelda fólki að skrá dýrin sín, auglýsa þau týnd og athuga hvort laus dýr í hverfinu hafi verið auglýst týnd.



