Fréttir

Guðfinna Kona

Ráð fyrir stressuð dýr yfir áramótin

Mörg dýr týnast yfir hátíðirnar og eru týnd í lengri tíma, meðal annars vegna hræðslu við flugelda og myrkrið hjálpar ekki við leit. Nú fara

Eygló Anna Ottesen Guðlaugsdóttir

Ævintýragjarn 11 ára Plútó

Hundasveitinni barst tilkynning að lítill 11 ára gamall Silky Terrier hafði týnst upp á Ásbrú í Reykjanesbæ þann 22. október síðastliðinn um 21:00. Hundurinn heitir

Moli hvarf ofan í holu á hundasvæði

Kristjana Þorgeirsdóttir fór með tvo hunda á hundasvæðið Bala milli Garðabæjar og Hafnarfjarðar í dag, þann 18. maí. Klukkan rúmlega korter yfir sex var hún

Guðfinna Kona

Bjartur fannst í skurði

Bjartur er 14 ára er gulur eldri rakki sem „heyrir illa og er slæmur í liðum og fer því hægt yfir“. Hann týndist milli 4:00

Guðfinna Kona

Hundur týndur í tvo daga

Lilli er ungur Miniature Pinscher rakki sem týndist frá Bjarkarási við Stjörnugróf 9 um kl. 22:00 föstudagskvöldið 16. apríl síðastliðinn. Hann sást nokkrum sinnum um

Guðfinna Kona

Ef innikisa sleppur út

Þegar kettir týnast er mikilvægt að hafa nokkra hluti í huga þegar verið er að leita. Eitt það mikilvægasta er hvort kötturinn sé inniköttur eða

Guðfinna Kona

Flóttaviðbragð hunda

Hundur fer oft í svokallað “duga eða drepast/flýja/ eða flótta“ ástand þegar hann týnist eða er aðskilinn frá eiganda. Það er líkt og það sé

Guðfinna Kona

Fannst í Kópavogi með ól af öðrum týndum ketti

Elvis kom ekki heim föstudaginn 12. febrúar síðastliðinn á heimili sitt í Samtúni, 105 Reykjavík. Eigandinn Böddi Reynis auglýsti eftir honum með öllum tiltækum leiðum en fékk engar vísbendingar. 17 dögum seinna fær hann símtal frá Sunnevu Tómasdóttur sem býr á Rauðarárstíg sem segir honum að Elvis sé fundinn.

Guðfinna Kona

Diego Hagkaupskisi fannst í Grafarvoginum

Diego er líklega einn þekktasti og mest auglýsti köttur landsins. Hann býr í Fossvoginum og fer líklegast daglega yfir brúnna í Skeifuna að spjalla við fólk í strætóskýlinu eða við innganginn að Hagkaup í Skeifunni. Hann er mjög reglulega auglýstur á síðum og spurt hvort hann sé nokkuð týndur og þetta hefur orðið að ákveðnu menningarlegu fyrirbæri innan kisu hópanna á Facebook.