Appelsína kemst heim eftir að hafa verið týnd í 5 ár
Kisan Appelsína fór í pössun á Vesturgötu í 101 Reykjavík árið 2016 og það gekk það vel að hún fékk að fara út og inn
Kisan Appelsína fór í pössun á Vesturgötu í 101 Reykjavík árið 2016 og það gekk það vel að hún fékk að fara út og inn
Elvis kom ekki heim föstudaginn 12. febrúar síðastliðinn á heimili sitt í Samtúni, 105 Reykjavík. Eigandinn Böddi Reynis auglýsti eftir honum með öllum tiltækum leiðum en fékk engar vísbendingar. 17 dögum seinna fær hann símtal frá Sunnevu Tómasdóttur sem býr á Rauðarárstíg sem segir honum að Elvis sé fundinn.
Diego er líklega einn þekktasti og mest auglýsti köttur landsins. Hann býr í Fossvoginum og fer líklegast daglega yfir brúnna í Skeifuna að spjalla við fólk í strætóskýlinu eða við innganginn að Hagkaup í Skeifunni. Hann er mjög reglulega auglýstur á síðum og spurt hvort hann sé nokkuð týndur og þetta hefur orðið að ákveðnu menningarlegu fyrirbæri innan kisu hópanna á Facebook.