Örmerkjalesari

7,490 kr.

Örmerkjalesari

Flokkur

Lýsing

Örmerkjalesarinn er svartur á litinn og passar í hendi. Les öll örmerki sem notuð eru á Íslandi samkvæmt gildandi ISO staðli og er með endurhlaðanlega rafhlöðu í gegn um USB tengi (snúra fylgir með).

Örmerkisnúmerið er 15 talna runa sem birtist á litlum skjá á örmerkjalesaranum sem þarf svo að setja inn á Dýraauðkenni.is til að fletta upp í gagnagrunninum.

Ef þú átt örmerkjalesara og hefur áhuga á að vera á listanum okkar endilega hafðu samband.