Bjargvætturinn

9,870 kr.

Bjargvætturinn er örlítið stærri en fyrri lesari en hann les úr meiri fjarlægð (8-20 cm eftir aðstæðum).
Hann er léttur í hendi og fellur vel í vasa. Bjargvætturinn hentar þeim sem vilja geta lesið af stórgripum eins og hestum eða ókunnum dýrum sem eru mis samvinnuþýð. Hann er einfaldur í notkun, er hlaðinn með usb snúru og getur haldið um 128 lesningum í minninu sem er upphlaðanlegt í tölvuna. Hann kemur bara í svörtu hjá okkur.

Stærðin er 16.8 x 6 x 1.5cm(L x B x H) og þyngd 100 gr.

Les öll örmerki sem notuð eru á Íslandi samkvæmt gildandi ISO staðli og er með endurhlaðanlega rafhlöðu í gegn um USB tengi (snúra fylgir með).

Örmerkisnúmerið er 15 talna runa sem birtist á litlum skjá á örmerkjalesaranum sem þarf svo að setja inn á Dýraauðkenni.is til að fletta upp í gagnagrunninum.

Ef þú átt örmerkjalesara og hefur áhuga á að vera á listanum okkar endilega hafðu samband.

6 á lager

Bjargvætturinn

Flokkur

Lýsing

 

Features:

RFID RF function

Using RFID radio frequency function, the identification distance can be longer about 2~12mm/0.08-0.47inch,glass tube label>8cm/3.14inch,30mm/1.18inch animal ear tag>20cm/7.86inch, which is also related to the performance of the label.

OLED screen

The product uses a high-brightness OLED display, which can be clearly displayed in indoor or outdoor strong light conditions.

Support label format

This is a low-frequency label scanner using wireless identification technology, which supports reading for EMID, for FDX-B (ISO11784/85) and other labels.

Built in memory

The built-in memory can store up to 128 label information records, and users can upload the information to the computer via a USB cable.

Widely application

The microchip reader has stable performance and simple operation, and is widely used in small animal management, resource management, railway inspections, etc.

 

Specifications:

Item type: Microchip Reader

Material: ABS

Color: black/white

Battery:built in 3.7V 800mAh lithium battery

Working frequency: 134.2Khz/125Khz

Label format:for EMID, for FDX-B (ISO11784/85)

Reading distance: 2~12mm glass tube label>8cm, 30mm animal ear tag>20cm (related to label performance)

Standard: ISO11784/85

Reading time: <100ms

Signal indication: 0.91 inch high brightness OLED screen, buzzer

Storage capacity: 128 messages

Communication interface: USB2.0

language: English

Item size: 16.8*6*1.5cm/6.6*2.36*0.59inch(L*W*H)

Weight:100 g/3.53oz