Tractive GPS DOG 4

8,500 kr.

Tractive GPS DOG 4

Vörunúmer N/A Flokkar ,

Lýsing

Ath allur ágóði af seldum vörum fer beint í styrktarsjóð félagsins Dýrfinnu

 

Nýjasta útgáfan frá Tractive GPS DOG 4

 

Hvað hefur breyst

  • Notast við nýjustu LTE tæknina fyrir betri rauntímastaðsetningu
  • Innbyggt og afkastameira batterí
  • Hægt að fá sterkt hulstur sem hylur og hlífir tækinu betur
  • Nokkrir litir í boði
  • Útlitsbreyting
  • Betri batterí ending með Power Save Mode

Ath til að virkja tæki þarf að gerast áskrifandi, sjá nánar. 

Hægt er að  bæta við aukatryggingu þegar keypt er áskrift (ca. 250 kr. á mánuði) þannig að nýtt tæki fæst frá Tractive í staðinn fyrir týnt eða stolið tæki.

Tractive GPS fyrir hunda gerir þér kleift að sjá staðsetningu hans í rauntíma hvenær sem er og hvar sem er.

Notaðu  Tractive GPS appið til að finna fylgjast með og skoða nákvæma staðsetningu hundsins beint úr snjallsímanum þínum eða í vafra. Tækið er 100% vatnsþolið, létt og nær óbrjótanlegt.

Eiginleikar:

Sýndar girðing: Fáðu tilkynningu strax ef gæludýr þitt fer inn í eða yfirgefur sérsniðna, örugga svæðið.

Alhliða GPS: Notaðu Tractive GPS í yfir 150 löndum.

Deildu: Hægt er að deila ferðum gæludýrsins með fjölskyldu og vinum.

Líftími rafhlöðu allt að 7 dagar og full hleðsla næst á aðeins 2 klukkustundum.

Vegur 35 grömm

Power saving svæði: Stilltu heimili sem orkusparnaðar stöð Tractive tækisins með því að tengja tækið við WiFi heimilisins. Þegar tækið nemur WiFi tenginguna veit það að hundurinn er heima og sparar því orku sem gefur þér lengri batterísendingu.

Aukahlutir í boði: Fyrir þessa útgáfu af Tractive er hægt að fá harðplast cover sem eru seld sér.

 

Frekari upplýsingar

Litur

Snow, Brown, Dark Blue