Lýsing
Load Up beislið frá Ruffwear er bíl beisli hannað með öryggi hundsins í bílnum í fyrirrúmi. Það eru stuðningsplötur í bæði fram- og bakhluta beislisins sem verja hundinn í árekstri og allar festingar eru gerðar úr álagsprófuðum efnum. Beislin hafa staðist áreksturspróf hjá þriðja aðila (MGA research corporation) og er hægt að festa við öll bílbelti með lykkju aftan á beislinu.
Mikilvægt er að mæla brjóstkassa hundsins til að finna rétta stærð – sjá meðfylgjandi myndband.
Svör við fleiri spurningum og myndbönd úr árekstrarprófum má sjá hér