Þegar týnd dýr finnast ómerkt og og eigandi finnst ekki fljótlega í gegnum netið er næsta skref að lesa örmerkið á dýrinu.
Það eru nokkrir einstaklingar sem eiga örmerkjalesara og hafa samþykkt að vera á listanum hjá okkur. Við mælum með að hafa samband við fyrirtæki fyrst ef dýrið finnst innan opnunartíma fyrirtækjana. Hér er listi af fyrirtækjum og einstaklingum sem hægt er að hafa samband við.
Fyrirtæki, félagasamtök og opinberir aðilar sem eru með örmerkjaskanna:
Dýraspítalar
Sjá lista af dýraspítölum hér
Dýraspítalar geta lesið af örmerki af týndum dýrum.
Dýraríkið
Sjá staðsetningu verslana hér
Dýraríkið er með örmerkjaskanna í báðum verslunum sínum.
Hundaeftirlitið
Eftirlit sveitarfélagsins
Hægt að hafa samband við hundaeftirlit viðeigandi sveitarfélags. Það kostar þó eiganda að borga hundinn út.
Hundahöllin
Hægt að hafa samband við Hundahöllina á Facebook.
Gæludýr.is
Sjá staðsetningu verslana hér
Gæludýravöruverslunin Gæludýr.is er með örmerkjalesara í öllum sínum verslunum.
Kattholt
Kattholt getur geymt ketti þar til eigendur finnast eða komið þeim fyrir á nýjum heimilum ef eigandi finnst ekki.
Villikettir
Sjá staðsetningu sjálfboðaliða hér
Villikettir eru félagasamtök sem hafa sjálfboðaliða víða um land. Hafið samband við Villiketti á Facebook til að ná sambandi við sjálfboðaliða.
Einstaklingar sem eiga örmerkjalesara og hafa samþykkt að vera á lista:
Anna Margrét
110 Reykjavík og 220 Hafnarfirði
Fanney Dögg Guðmundsdóttir
Rúnar Ívars
210 Garðabæ og 105 Reykjavík
Hulda Sif Ólafsdóttir
Hægt að hafa samband á Facebook eða í síma 867-2117.
Jennifer Edda Harnisch
Hægt að hafa samband við hana á Facebook eða í síma 8660433.
Arna Diljá St. Guðmundsdóttir
Aldís Hlíf Guðmundsdóttir
Regína Vilhjálmsdóttir
200 Kópavogur,
101 og 104 Reykjavík
Bergljót Davíðsdóttir
Hægt að hafa samband á Facebook
eða í síma 7787504.